GNU/Linux

Staðreyndir

  • Richard Stallman og Linus Thorvalds eru Guðir kerfisins
  • Opinn og frjáls hugbúnaður er klárlega málið

Bourne (sh)

  • Ein af skeljunum sem hægt er að vinna í. Skelin tekur við skipunum þínum og segir stýrikerfinu að framkvæma þær.
  • Skriftur sem skrifaðar eru í Bourne byrja á “#!/bin/sh”.

Bourne again (bash)

  • Sjálfgefin skel í flestum GNU/Linux útgáfum
  • Bourne skel með viðbótum
  • Skriftur sem skrifaðar eru í Bourne again byrja á “#!/bin/bash”.